Styrkja verkefnið

Við leitum af öflugum styrktaraðilum sem eru tilbúnir til þess að koma þessari flottu bók í hendurnar á litla fólkinu okkar sem virkilega þarf á henni að halda. Áætlað er að setja bókina í prentun í byrjun september 2020.