Lokaritgerðin mín

Mér hlotnaðist sá heiður að útdráttur úr lokaritgerðinni minni var valinn til að birtast í október tölublaði sjúkraliðablaðsins. Það er ótrúlega erfitt að sýna öllum hana þar sem hún er ansi persónuleg en á sama tíma finnst mér mikilvægt að fólk sjái og skilji að þegar barn veikist þá hefur það áhrif á alla fjölskylduna. [...]

Sneak peak af myndum úr bókinni.

Sneak peak af myndum úr bókinni.

Mía er aðeins að fæðast og vá hvað bókin verður falleg þegar hún fer að smella saman (svolítið langt í það ennþá). Ég fékk sendar tvær myndir af Míu í dag frá Bergrúnu Írisi og ég fékk gæsahúð. Ef þessar myndir koma manni ekki í gírinn til að halda áfram þá er fátt sem gerir [...]

Viltu styrkja okkur?

Hægt er að styrkja verkefnið með því að taka þátt í kostnaði á bókinni. Ef þú eða einhver sem þú þekkir hefur áhuga væri gaman að heyra frá þér. Hægt er að senda á thorunnevat@gmail.com eða hringja í síma 772-9600.Þetta verkefni er mér mjög kært eftir að hafa sjálf gengið í gegnum það me barninu [...]