Míubox 0-18 ára

Míuboxið er ætlað börnum 0-18 ára. Það er hægt að sækja um Míubox fyrir öll langveik börn óháð því hvað er að hrjá þau. Ef þú þekkir barn sem á skilið glaðning ekki hika við að sækja um Míubox.

Sækja um Míubox.

Við úthlutum einu Míuboxi barna í mánuði. Haft er samband við foreldra barnsins sem fær úthlutað. Því betri upplýsingar sem settar eru inn því persónulegra verður boxið.