Fjölmiðlaumfjöllun

Þriðjudaginn 1. apríl 2020 birtist sjónvarspviðtal við mig í þættinum Ísland í dag. Takk kærlega fyrir að fjalla um verkefnið elsku Eva Laufey og takk fyrir að vera svona fagleg í því sem þú gerir.

Miðvikudaginn 11. mars 2020 birti Grindavíkurbær umfjöllun um verkefnið mitt. Takk kærlega fyrir að fjalla um verkefnið og takk Kvenfélagskonur fyrir styrkinn.

_________________________________________________

Sunnudaginn 9. febrúar 2020 birtist helgarviðtal við mig inná Vísir.is. Viðtalið var tekið eftir að myndband sem Góðvild styrkti mig með fór á flug og vakti verðskuldaða athygli. Takk Góðvild.

_________________________________________________

Miðvikudaginn 5. febrúar 2020 birtist viðtal við mig á mbl.is um verkefnið mitt um hana Míu litlu.

_________________________________________________

Laugardaginn 28. september 2019 birtist viðtal um verkefnið “Mía fær lyfjabrunn” á Mannlíf.is.

__________________________________________

Verkefnið “Mía fær lyfjabrunn” fékk frábæra umfjöllun í tölublaði Mannlíf föstudaginn 27. september 2019.

______________________________________________________________________________