Fjölmiðla umfjöllun

Verkefnið “Mía fær lyfjabrunn” fékk umfjöllum föstudaginn 28. september hjá blaðinu Mannlíf. Viðtalið fékk gríðarlega mikla athygli og er þakklætið í garð þeirra hjá Mannlíf ólýsanlegt.

Viðtalið birtist einnig inná http://www.mannlif.is laugardaginn 29. september, hægt er að lesa viðtalið í heild sinni með því að smella HÉR.