Míubox foreldra

Míuboxið er ætlað foreldrum langveikra barna. Hægt er að sækja um sjálf/ur en einnig er ótrúlega gaman að tilnefna einhvern sem á foreldraboxið skilið.


Sækja um Míubox.

Við úthlutum einu Míuboxi foreldra í mánuði. Haft er samband við þann sem fær úthlutað. Því betri upplýsingar sem settar eru inn því persónulegra verður boxið.