Lokaritgerðin mín

Mér hlotnaðist sá heiður að útdráttur úr lokaritgerðinni minni var valinn til að birtast í október tölublaði sjúkraliðablaðsins. Það er ótrúlega erfitt að sýna öllum hana þar sem hún er ansi persónuleg en á sama tíma finnst mér mikilvægt að fólk sjái og skilji að þegar barn veikist þá hefur það áhrif á alla fjölskylduna. Það eru margir vinklar og margar upplifanir og hér er eitt pínu lítið brot úr okkar raunveruleika.

Hægt er að lesa ritgerðina mína hér að neðan eða smella HÉR og fara beint inná tölublað sjúkraliðablaðsins.