Ísland í dag – video viðtal

Ísland í dag – video viðtal

Þakklæti er mér efst í huga þegar ég hugsa um það þegar Eva Laufey sendi mér hvort ég hefði áhuga á að koma í viðtal við Ísland í dag. Verkefnið mitt er að fá gríðarlega athygli og þó ég segi sjálf frá þá er þetta verðskulduð athygli. Takk allir sem hafa lagt verkefninu lið á [...]

Bókakápan frumsýnd

Bókakápan frumsýnd

Vá vá vá, verkefnið er komið svo langt á veg, svo langt að ég get sýnt ykkur bókakápuna á bókinni minni Mía fær lyfjabrunn. Ég er búin að bíða lengi eftir þessum degi en 15. mars sl. varð verkefnið mitt árs gamalt. Ég er að reyna að gera þetta verkefni eins vel og ég mögulega [...]

Kvenfélag Grindavíkur styrkir Míu

Kvenfélag Grindavíkur styrkir Míu

Mánudaginn 9. mars fékk ég þann heiður að spjalla við nokkrar Grindvískar gyðjur. Það er alltaf erfitt að fara og tala um það sem skiptir mann hvað mestu máli í lífinu. Börnin manns. En á sama tíma svo gefandi.Ástæðan fyrir því að ég fór og spjallaði aðeins við þær var að segja þeim af hverju [...]

Falleg mynd úr bókinni.

Falleg mynd úr bókinni.

Það er svo gaman að sjá bókina fæðast þó það sé bara ein og ein mynd sem þið fáið að sjá. Þessi mynd sem ég er að sýna ykkur núna er svo falleg, 9 ára sonur minn skoðaði hana og það var svo gaman að sjá þegar hann var að lesa það sem stóð í [...]

Takk Góðvild ! Myndband

Takk Góðvild ! Myndband

Takk Góðvild styrktarfélag fyrir að styrkja verkefnið mitt svona rausnarlega með gerð myndabandsins um bókina "Mía fær lyfjabrunn". Algjörlega ómetanlegt að fá hjálp á þennan hátt.

Lokaritgerðin mín

Mér hlotnaðist sá heiður að útdráttur úr lokaritgerðinni minni var valinn til að birtast í október tölublaði sjúkraliðablaðsins. Það er ótrúlega erfitt að sýna öllum hana þar sem hún er ansi persónuleg en á sama tíma finnst mér mikilvægt að fólk sjái og skilji að þegar barn veikist þá hefur það áhrif á alla fjölskylduna. [...]

Sneak peak af myndum úr bókinni.

Sneak peak af myndum úr bókinni.

Mía er aðeins að fæðast og vá hvað bókin verður falleg þegar hún fer að smella saman (svolítið langt í það ennþá). Ég fékk sendar tvær myndir af Míu í dag frá Bergrúnu Írisi og ég fékk gæsahúð. Ef þessar myndir koma manni ekki í gírinn til að halda áfram þá er fátt sem gerir [...]